Þunnt dömubindi úr lífrænni bómull fyrir daglega notkun. Bindin anda vel og eru mjög þæginleg í notkun.