1 af 3
Otovent
Otovent, við undirþrýstingi í miðeyra 1 nefstykki+5 blöðrur
Vörunúmer: 10026409
Verð3.998 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 3
Einföld meðferð til að fyrirbyggja eyrnabólgu og rör í eyru án inngrips. OTOVENT er fyrsta hjálp við meðhöndlun á undirþrýstingi í miðeyra hjá börnum og fullorðnum. Leiðréttir og fyrirbyggir eyrnabólgur með því að opna miðeyra og vökvi eigi greiða leið niður í kokið. OTOVENT-aðferðin er vel prófuð og er fyrsta val á meðhöndlun til að forðast röraísetningu í hljóðhimnuna.