Hreinsimaski sem djúphreinsar hársvörðinn og hjálpar til við að vinna gegn hárlosi fyrir karla og konur. Maskinn hjálpar einnig þeim sem þjást af fösuexemi eða flösu. Frábær blanda af fíngerðum kornum (papain og apríkósukjarni) og ensímum vinna saman að því að hreinsa óhreinindi sem safnast upp í hársverðinum einsog hárvörur, dauðar húðfrumur og húðfita. Maskinn stuðlar að lífeðlisfræðilegu jafnvægi hársvarðarins sem er fyrsta skrefið í að öðlast heilbrigðan hársvörð.