1 af 4
Nanogen
Nanogen Hair Thickening Fibres White 15 gr.
15 gEinn staukur af Nanogen hártrefjum inniheldur mánaðarskammt af fíngerðum, 100% keratín hártrefjum sem bindast þínu eigin hári og gera það samstundis þykkara á náttúrulegan hátt. Einkaleyfisvarða Kinetic TM málmröndin tryggir að Nanogen hárfíbrarnir hafa yfir 400% meiri rafstöðueiginleika en hjá leiðandi keppninautum. Trefjarnar virka mjög vel á svæði þar sem hár er farið að þynnast og/eða skallablettir hafa myndast.
Vörunúmer: 10164390
Verð6.329 kr.
1
HárHárþykking
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Keratin, [+/- CI 16035 (Red 40), CI 19140 (Yellow 5), CI 42090 (Blue 1)]
Our hair fibre dyes are all cosmetic approved edible dyes - the same as those used in the food industry