OcuSoft
OCuSOFT hreinsifroða við hvarmabólgu og frjókornaofnæmi 50 ml.
50 mlVörunúmer: 10144237
Verð6.499 kr.
1
Hvarmabólga
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
OCuSOFT Lid Scrub froða við hvarmabólgu og frjókornaofnæmi. OCuSOFT froðan er áhrifarík leið til að meðhöndla augnvandamál á borð við hvarmabólgu. Froðan dregur einnig úr einkennum frjókornaofnæmis og hreinsar óhreinindi af augnlokunum.