OcuSoft
OCuSOFT augnklútar við hvarmabólgu 30 stk.
30 stkVörunúmer: 10131071
Verð4.998 kr.
1
Hvarmabólga
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Sérstaða OCuSOFT blautklútanna er sú að ekki þarf að skola hvarmana eftir notkun. Um er að ræða áhrifaríka leið til að meðhöndlunar á hvarmabólgu. Hvarmabólga (Blepharitis) er líklega einn algengasti augnsjúkdómurinn á Íslandi. Erfitt er að meta hlutfall fólks með hvarmabólgu, þar sem sjúkdómurinn veldur oft litlum einkennum. Á hinn bóginn getur hann valdið einkennum sem eru afar óþægileg og hafa ríkuleg áhrif á daglegt líf fólks.