Zaspray
Zaspray agundropar gegn kláða og þurrki 10 ml.
10 mlVörunúmer: 10168232
Verð3.498 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Zaspray er nýstárleg vara við augnþurrk sem tengist ofnæmi. Dregur einnig úr kláða og þurrum augum sem tengjast ofnæmi. Vörunni er úðað á lokað auga og léttir fljótt á einkennum eins og þurrki, pirringi og rauðum augum. Inniheldur virka PER-LIP® samsetningu sem er með ofnæmis- og bólgueyðandi eiginleika og lípósóm sem, ásamt hýalúrónsýru hjálpar við uppbyggingu á tárafilmu, raka og smyrja yfirborð augans og dregur úr einkennum af augnertingu. Laus við fosföt og rotvarnarefni.