Lyf
Vismed
VISMED gervitárahlaup í dreypiglasi 10 ml.
0,30 %Vörunúmer: 974479
Verð4.699 kr.
1
Án rotvarnarefna Má nota með linsum
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
VISMED gervitárahlaup inniheldur alls engin rotvarnarefni og hefur því ekki ertandi áhrif á augnvefi. Hlaupið inniheldur 0,30% sódíum hýalúronsýru sem m.a. eykur endingu þess í augunum. VISMED gervitárahlaup inniheldur einnig fjölda mikilvægra jóna sem er að finna í náttúrulegum tárum og nálgast því að mynda náttúrulega tárafilmu á yfirborði hornhimnunnar.