Prima
Glútenóþol | Sjálfspróf
Vörunúmer: 10166469
Verð2.599 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Sjálfspróf fyrir þá sem gruna að þeir séu með glútenóþol. Glútenóþol er langvinnur sjálfsofnæmissjúkdómur sem felur í sér bólgu í smáþörmum vegna inntöku gliadin: próteinhluti glútens. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að fólk sem þjáist af glútenóþoli framleiðir sértæk mótefni gegn gliadin deamidated peptíðum (anti-DGP).
Gliadin er vatnsleysanlegt peptíð sem virkar sem "lím", sem hjálpar til við að viðhalda lögun fæðunnar svo hún geti farið í gegnum þarmaþekjuna
Einkenni tengd glútenóþoli eru t.d kviðverkir og bólgur, langvinnandi niðurgangur, hægðatregða, uppköst, þyngdartap og pirringur.
Einnig er prófið fyrir þá sem eru erfðafræðilega kunnugir sjúkdómnum.