Nasaline
Nefgangaskol með 10 stk. saltlausn
10 stkNasaline er lyfjalaust nefskolunarkerfi hannað af teymi sænskra eyrna-, nef- og hálssérfræðinga. Með einfaldri notkun saltlausnar skolar Nasaline á áhrifaríkan hátt burt óæskilegri slímhúð, skorpu seyti eða ofnæmi. Nasaline hreinsar og róar nefgöng, dregur úr ertingu í nefi og gefur slímhúðinni raka. Virkar best þegar það er notað með Nasaline forblönduðu saltvatni en 10 stk. fylgja með í pakkningunni. Sjá forblandað saltvatn hér
Vörunúmer: 10170854
Verð3.399 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Nasaline er hægt að nota til að hreinsa og létta á nefgöngum vegna eftirfarandi:
• Nefofnæmi, þurrkur og heymæði
• Sínusþrýstingur og nefstífla
• Einkenni í nefi frá kvefi, flensu og skútabólgu
• Erting í nefi frá vinnu- og húsryki, gufum, flösum, grasfrjókornum, reyk o.fl.
• Til notkunar eftir skútaaðgerð og vegna sínuseinkenna hjá sjúklingum með slímseigjusjúkdóm
Allir 2 ára eða eldri geta notað Nasaline. Hins vegar ættu börn á aldrinum 2-12 ára ekki að nota Nasaline nema undir handleiðslu foreldra.
Kassinn inniheldur:
- Nasal Applicator
- Nazaline salt fyrir nefgangaskol
- Storage/Travel Case
- Mixing Cup
- Leiðbeiningar