Húðin

Taktu prófið: sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Teikningar 1920X1080 Hudkrabbi
Krabbameinsfélagið
Krabbameinsfélagið Höfundur
5. mars 2025

Með því að þekkja orsakir og einkenni húðkrabbameina er hægt að bregðast fljótt við þegar lækning við sjúkdómnum er möguleg. Talið er að hægt væri að koma í veg fyrir um átta af hverjum tíu húðkrabbameinum ef allir færu eftir ráðleggingum um sólarvarnir og færu ekki í ljósabekki.

Tengdar vörur
Deila